Hjólreiðar.is
  • Hjólreiðar
  • Hvers vegna?
  • Hvernig?
  • Hvert?
  • Já en...
  • Einmitt
  • Bingó
  • Forsíða
  • Kostir hjólreiða
    • Áhrif hjólreiða á heilsuna
    • Því ætti ég að hjóla?
    • Hjólreiðar lengja lífið!
    • Hreyfing eflir heilabúið
    • Hjólreiðar og lýðheilsa
    • Hjólreiðar spara peninga
    • Brennum kaloríur
    • Kostirnir í víðu samhengi
    • Hjólabingó
  • Samgönguhjólreiðar
    • Lærið tæknina
    • Fyrir bílstjórana
    • Öruggari en þú heldur
    • Mýtur kveðnar niður
    • Börnin elska að hjóla
    • Spáðu í mig
  • Hjólað með stæl
    • Flott fólk
    • Flott föt
    • Flottir fylgihlutir
    • Tweed Ride skrúðreið
  • Hjólaleiðir og hjólafélög
    • Skemmtilegar hjólaleiðir
    • Hjólafélögin
  • Um hjólreiðar.is
    • Bæklingar 2016
    • Bæklingurinn 2013
    • Bæklingurinn 2011-2012
    • Bæklingurinn 2010
    • Um Cycle Chic
    • Vafrakökur og persónuvernd

Flott fólk

Íbyggin á hjólinu

IMG 0509

Hún er íbyggin á svip þar sem hún hjólar eftir Austurstræti

Við Esju... í Pósthússtræti

IMG 0563

Við Esjuna... í Pósthússtræti

Hvað er að ske þarna?

IMG 0873

Stemning í Austurstræti

IMG 1044

Lopinn er góður

IMG 6861

Lopapeysur klikka aldrei

IMG 7497

Tveir góðir fararmátar

IMG 6921

Með tónlist í bakgrunni

IMG 7199

Að hjóla og spara

img 5099

Bergþór Pálsson hjólar upp Hverfisgötuna. Hann kann að meta þennan frábæra fararmáta og á það til að hjóla í jakkafötunum til að syngja við jarðafarir og aðra viðburði eins og kemur fram í skemmtilegu viðtali við hann og manninn hans Albert Eiríksson í Grænum apríl:

Meira...

Litríkt við Alþingi

IMG 6901

Að reiða eða leiða?

IMG 7055

Er verið að reiða eða leiða?

Subcategories

Tweed Ride Reykjavík

  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • ...
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
Síða 10 af 13

Fræðslustarf

Hjólreiðar.is hefur útbúið ýmiskonar fræðsluefni sem má sjá hér á vefnum en einnig má nálgast bæklinga okkar gjaldfrjálst á opnum húsum Fjallahjólaklúbbins til notkunar í hvataverkefnum t.d. á vinnustöðum og í skólum.
Fyrirspurnir má senda á hjolreidar@hjolreidar.is

Eflum hjólreiðar

Tilgangur verkefnisins Hjólreiðar.is er að efla hjólreiðar á Íslandi með því að auka öryggi með fræðslu, hvetja til hjólreiða með því að kynna kostina og eyða mýtunum og ekki síst að breyta ímynd hjólreiða.

Samgönguhjólreiðar

Sestu bara á hjólið og hjólaðu. Bara þú og hjólið, báðar hendur á stýri og af stað með þig. Þetta er ekki flóknara en það. Það er samt ágætt að kynna sér tækni samgönguhjólreiða til að auka öryggið og efla sjálfsöryggið.

Fyrirmyndir

Á hjólreiðar.is er ætlunin að reyna að sýna að íslendingar hjóla líka með stíl. Ljósmyndarinn fangar lífið á götum Reykjavíkur og víðar, fólk að fara ferða sinna á reiðhjóli í sínum venjulega fatnaði. Hér er áherslan á hjólið sem samgöngutæki og þær góðu fyrirmyndir sem hjólandi hvunndagshetjur eru.

Vefur unninn af Hugríki