Kostir hjólreiða

Hjólreiðum fylgja margir kostir, bæði fyrir þig og aðra. Lengra líf, bætt heilsa, sparar tíma og pening og svo eru þær skemmtilegar og öruggar. Hér er fjallað um nokkra af kostum reglulegra hjólreiða.

Áhrif hjólreiða á heilsuna

Áhrif hjólreiða á heilsuna

Kostir hjólreiða eru marg sannaðir og í samantekt sem bresk heilbrigðiryfirvöld birtu í júlí 2016 eru sláandi tölur um heilsuávinninginn sem regluleg hreyfing gefur þér. Það er aldrei of seint að byrja.
Því ætti ég að hjóla?

Því ætti ég að hjóla?

Með því að velja reiðhjólið sitt til að komast á milli staða hafa þúsundir manna komist að því að hjólreiðar hjálpa til í baráttunni við aukakílóin án megrunar, með þeim sparast peningar og hjólreiðamenn njóta lengra og heilbrigðara lífs. Að auki gætir þú hjálp
Hjólabingó

Hjólabingó

Taktu þátt í þessum skemmtilega leik og þú gætir öðlast æsku, hreysti, hamingju og langlífi*.
Hjólreiðar lengja lífið!

Hjólreiðar lengja lífið!

Þau útbreiddu viðhorf að hjólreiðar séu hættulegar hamla verulega útbreiðslu þeirra. En eru þær hættulegar?Rannsóknir sýna að fólk sem hjólar reglulega lifir lengur en þeir sem hjóla ekki og þjáist síður af heilsuleysi. Þetta var t.d. niðurstaða einnar stærstu og vön
Hreyfing eflir heilabúið

Hreyfing eflir heilabúið

Hreyfing eflir heilabúið Við hjólreiðar eflast ekki aðeins vöðvar líkamans heldur heilasellurnar einnig. Blóðfæðið eykst sem skilar auknu súrefni og næringarefnum bæði til vöðva og heilafrumna og sem aftur eykur starfsemi þeirra. Einnig verður taukakerfið virkara sem ý
Áhrifaríkara en nokkur pilla

Áhrifaríkara en nokkur pilla

Það munar um verulega um það að hjóla til og frá vinnu þó leiðin sé ekki löng og það þarf ekki sérstakan hjólafatnað eða að hjóla sig kófsveittann til að njóta ávinningsins. Dánartíðni þeirra sem hjóla reglulega er 30% lægri en hinna og það er árangur sem engin pill
Stúlkur sem hjóla eða ganga til skóla skora hærra á greindarprófum

Stúlkur sem hjóla eða ganga til skóla skora hærra á greindarprófum

Stúlkur sem hjóla eða ganga til skóla fá betri einkunnir og skora hærra í greindarmælingum, ef marka má nýlega spænska rannsókn frá Spanish National Research Council, rannsóknarstofnun í eigu ráðuneytis menntunar og þróunar þar í landi. Sama virðist ekki gilda um drengi, því
Hjólað á fullum snúning

Hjólað á fullum snúning

Fyrsta hjólið kom um fermingu og upp frá því snerust hjólin, snerust og snerust. Hjólað var um lönd og strönd, keppt í götuhjólreiðum með HFR og aldrei spáð í bílpróf. Framtíðin var björt: listaháskólinn opinn í Osló, námið gekk vel, svo kom norska jentan, litli Óðin
Hjólaði heilsuna í lag

Hjólaði heilsuna í lag

Fyrir tveim árum vó Gary Brennan 249 kg. Hann var aðeins 27 ára,  tveggja barna faðir og hafði greinst með sykursýki 2, of háan blóðþrýsting og kæfisvefn. Heilsan var orðin svo slæm að eini valkosturinn var að senda hann í magahjáveituaðgerð. Hann ákvað að hann þyrfti a
Staðreyndir um heilsuávinning reglulegra hjólreiða

Staðreyndir um heilsuávinning reglulegra hjólreiða

BUPA starfar í 200 löndum að heilsugæslu og fl. Á vef sínum hafa þau tekið saman upplýsingar um kosti hjólreiða á heilsu manna með vísunum í rannsóknir. Kynnið ykkur þessar staðreyndir. Vefur Bupa um kosti hjólreiða   Cycling and health Getting on your bike regularly not
Kostir hjólreiða í víðu samfélagslegu samhengi

Kostir hjólreiða í víðu samfélagslegu samhengi

Hjólreiðar eru vistvænn, hagkvæmur og heilsubætandi samgöngumáti. Ef við lítum fordómalaust á kosti þess að hjóla eru þeir allnokkrir og geta verið stór þáttur í lausn þeirra vandamála sem nútíma samfélag glímir við. Lítum a nokkra þessara kosta. Heilsufarslegir: Da
Brennum kaloríur - matur er betri en bensín

Brennum kaloríur - matur er betri en bensín

Á vef Orkuseturs er hægt að reikna eyðslu bíla og kaloríubrennslu við hjólreiðar. Miðað við forsendur um 75 kg líkamsþyngd, meðalfólksbíl, bensínverð 205 kr/L og 4.100 km hjólreiðar á ári voru niðurstöðurnar eftirfarandi: Sparnaður á bíl, koltvísýringur: 816 kg • ben
Hjólreiðar spara peninga

Hjólreiðar spara peninga

Með því að hvíla bílana oftar getum við sparað útgjöld bæði til eldsneytis og viðhalds. Ef bílum er lagt alfarið má spara enn  meira. Þegar menn hjóla reglulega batnar heilsan og þá sparast líka fé. Bæði sparar sá sem hjólar dýran rekstur á einkabílnum og vinnuvei
Hjólreiðar og lýðheilsa

Hjólreiðar og lýðheilsa

Dagleg hreyfing gegnir lykilhlutverki fyrir heilsu og vellíðan fólks alla ævi. Ávinningurinn takmarkast ekki við að sporna gegn ýmsum langvinnum sjúkdómum. Umfram allt hjálpar hreyfing til við að losa um andlega og líkamlega spennu og veitir aukna orku til að takast á við dagleg v