Skrúðreiðin mikla Tweed Ride Reykjavik 2013 fór fram 16. júní og hér eru svipmyndir sem Páll Guðjónsson tók.

 

 

 

Það voru veittar viðurkenningar í þremur flokkum, flottasta hjólið, best klædda daman og best klæddi herrann.

Hér fær best klædda daman sérstaka athygli.

Nánari upplýsingar um viðburðinn og skipuleggjendur hans eru á facebook: Tweed Ride Reykjavík 2013