Svipmyndir frá Tweed Ride Reykjavík 2014. Fyrst var stillt upp við Hallgrímskirkju, síðan hjólað um bæinn og endað í Kex þar sem kosinn var best klæddi herramaðurinn, best klædda daman og fallegasta hjólið.

 

 

Myndir: Páll Guðjónsson