Svipmyndir frá Tweed Ride Reykjavík 2024 þar sem hjólað var í skrúðreið um Reykjavík þann 8. júní 2024.




Hin árlega Tweed Ride Reykjavík skrúðreiðin sem Reiðhjólaverzlunin Berlin stendur fyrir var farin 8. júní. Aðalmálið er að klæða sig upp í gamaldags fín föt (sirka 1930 - 1960) og hjóla saman. Að lokum kjósa þátttakendur fallegasta hjólið, bezt klædda herramanninn og bezt klæddu dömuna.

 Bezt klæddi herramaðurinn: Guðjón Þór Erlendsson 

 

Bezt klædda daman: Sigga Aðils Magnúsdóttir

 

Fallegasta hjólið átti Markús Ingi Karlsson

 


Myndir: Páll Guðjónsson og Hrönn Harðardóttir tók myndir af vinningshöfunum.