Hjólreiðar.is
  • Hjólreiðar
  • Hvers vegna?
  • Hvernig?
  • Hvert?
  • Já en...
  • Einmitt
  • Bingó
  • Forsíða
  • Kostir hjólreiða
    • Áhrif hjólreiða á heilsuna
    • Því ætti ég að hjóla?
    • Hjólreiðar lengja lífið!
    • Hreyfing eflir heilabúið
    • Hjólreiðar og lýðheilsa
    • Hjólreiðar spara peninga
    • Brennum kaloríur
    • Kostirnir í víðu samhengi
    • Hjólabingó
  • Samgönguhjólreiðar
    • Lærið tæknina
    • Fyrir bílstjórana
    • Öruggari en þú heldur
    • Mýtur kveðnar niður
    • Börnin elska að hjóla
    • Spáðu í mig
  • Hjólað með stæl
    • Flott fólk
    • Flott föt
    • Flottir fylgihlutir
    • Tweed Ride skrúðreið
  • Hjólaleiðir og hjólafélög
    • Skemmtilegar hjólaleiðir
    • Hjólafélögin
  • Um hjólreiðar.is
    • Bæklingar 2016
    • Bæklingurinn 2013
    • Bæklingurinn 2011-2012
    • Bæklingurinn 2010
    • Um Cycle Chic
    • Vafrakökur og persónuvernd

Flott fólk

Þægilegt borgarhjól

IMG 7605w

Það er þægilegt að stíga á svona borgarhjól þar sem stöngin þvælist ekki fyrir

Á náttbuxunum í Hjartagarðinum

IMG 7584w

Náttbuxur eru alltaf þægilegar

Hjartagarðurinn

IMG 7583w

Það er oft líflegt í Hjartagarðinum

Skálmin í sokkinn

IMG 7506w

Ef hjólið er ekki með keðjuhlíf er gott ráð að setja skálmina í sokkinn

Leður töskur

IMG 7491w

Leðrið tekur sig alltaf vel út

Brunað í bæinn

IMG 7237w

Rendur

IMG 7169w

Lífið er lotterý

IMG 7140w

Lífið er lotterý

Gamla góða bílafælan

IMG 7210w

Gamla góða bílafælan átti að passa að bílarnir viku nægilega vel þegar tekið er fram úr hjólandi.

Borgarlíf

IMG 7135w

Það er stórborgarlegt hér við Plaza

Subcategories

Tweed Ride Reykjavík

  • 1
  • 2
  • 3
  • ...
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • ...
Síða 5 af 13

Fræðslustarf

Hjólreiðar.is hefur útbúið ýmiskonar fræðsluefni sem má sjá hér á vefnum en einnig má nálgast bæklinga okkar gjaldfrjálst á opnum húsum Fjallahjólaklúbbins til notkunar í hvataverkefnum t.d. á vinnustöðum og í skólum.
Fyrirspurnir má senda á hjolreidar@hjolreidar.is

Eflum hjólreiðar

Tilgangur verkefnisins Hjólreiðar.is er að efla hjólreiðar á Íslandi með því að auka öryggi með fræðslu, hvetja til hjólreiða með því að kynna kostina og eyða mýtunum og ekki síst að breyta ímynd hjólreiða.

Samgönguhjólreiðar

Sestu bara á hjólið og hjólaðu. Bara þú og hjólið, báðar hendur á stýri og af stað með þig. Þetta er ekki flóknara en það. Það er samt ágætt að kynna sér tækni samgönguhjólreiða til að auka öryggið og efla sjálfsöryggið.

Fyrirmyndir

Á hjólreiðar.is er ætlunin að reyna að sýna að íslendingar hjóla líka með stíl. Ljósmyndarinn fangar lífið á götum Reykjavíkur og víðar, fólk að fara ferða sinna á reiðhjóli í sínum venjulega fatnaði. Hér er áherslan á hjólið sem samgöngutæki og þær góðu fyrirmyndir sem hjólandi hvunndagshetjur eru.

Vefur unninn af Hugríki