ísinn kemur hjólandi

Þessi ungi maður hjólar um borgina og selur ís.
Hér er hann á Secret Solstice hátíðinni á 17 júní. Það gerist ekki betra.

Reykjavíkurborg hefur opnað sínar sumargötur aftur og sjaldan hefur Laugavegur verið jafn litríkur og nú. Ljósmyndari okkar kíkti í bæinn með myndavélina og smellti af nokkrum myndum.

Reykjavíkurborg hefur opnað sínar sumargötur aftur og sjaldan hefur Laugavegur verið jafn litríkur og nú. Ljósmyndari okkar kíkti í bæinn með myndavélina og smellti af nokkrum myndum.

Subcategories

Síða 2 af 13