Það er alltaf hressandi að hjóla - líka framhjá Hressó
Hjólað með stæl
Við Ingólfstorg
Tekið við Ingólfstorg
Þekkir þú Reykjavík?
Hjólað í vinnuna byrjaði í dag 9. maí 2012 og hér er mynd sem var tekin í kvöld. Það kemur mörgum á óvart hversu ólík upplifun það er að hjóla um borgina miðað við útsýnið úr einkabílnum. Þessi mynd er tekin í Austurstræti.
Á röltinu í Austurstræti
Á röltinu í Austurstræti
Í góðum félagsskap
Hjólið leitt í góðum félagsskap
Ekki leiðinlegt að leiða hjól
Það er ekkert leiðinlegt að leiða hjól í góðum félagsskap
Í Lækjargötu
Hjólað eftir Lækjargötu
Hljómskálagarðurinn
Það er fallegt í Hljómskálagarðinum
Við Tjörnina
Við Tjörnina
Smekklegir litir
Smekklegir litir