Tweed Ride Reykjavík 2013 á leið framhjá Hljómskálanum
Tweed Ride Reykjavík 2013 á leið framhjá Hljómskálanum
Tweed Ride Reykjavík 2013 á leið um Austurvöll
Tweed Ride Reykjavík 2013 á leið um Lækjargötu
Það rigndi smá þegar Tweed Ride Reykjavík 2013 lagði af stað frá Hallgrímskirkju en það stutt.
Tweed Ride Reykjavík 2013 á leið um Vatnsmýri
Tefélagið bauð upp á yndislegt te áður en lagt var af stað í Tweed Ride Reykjavík 2013
Pedersen reiðhjólin eru einstök að ýmsu leiti og fékk þetta viðurkenningu sem fallegasta hjólið í Tweed Ride Reykjavík 2013.
Hér má fræðast um þessi einstöku reiðhjól: www.pedersenbicycles.com
Best klæddi herran fékk viðurkenningu og verðlaun.
Skrúðreiðin mikla Tweed Ride Reykjavik 2013 fór fram í gær og tók ljósmyndari hjólreiða.is ótal margar myndir sem verða birtar hér á næstunni.
Það voru veittar viðurkenningar í þremur flokkum, flottasta hjólið, best klædda daman og best klæddi herrann.
Hér fær best klædda daman sérstaka athygli.
Nánari upplýsingar um viðburðinn og skipuleggjendur hans eru á facebook: Tweed Ride Reykjavík 2013