Svipmyndir frá Tweed Ride Reykjavík 2013 þar sem skrúðreiðin hjólar upp Vesturgötu og svo áfram í Kex þar Alexander gekk um með atkvæðakassa og valin var best klæddi herramaðurinn, best klædda daman og fallegasta hjólið.

 

Myndir úr Tweed Ride Reykjavík 2013. Í pásu hjá Norræna húsinu gafst tími til að skoða hjólin og pósa fyrir myndir.

Síða 2 af 3