Svipmyndir frá Tweed Ride Reykjavík 2014. Fyrst var stillt upp við Hallgrímskirkju þar sem m.a. hópur frá Dr. B.Æ.K. til að aðstoða með hjólin, smyrja keðjur og passa loftþrýstinginn í dekkjunum. Síðan var hjólað af stað.

 

Síða 6 af 8