New Looxs hjólatöskurnar koma frá hjólalandinu Hollandi. Töskurnar eru flottar og praktískar. Þær eru hannaðar með það í huga að líta út sem venjulegar töskur. Töskurnar líta ekki út fyrir að vera hjólatöskur, því bögglaberakrókarnir eru faldir innaní vasa með rennilás á bakhlið. Flestar handtöskurnar eru með stillanlega axlaról, sem hægt er að fela eða fjarlægja eftir þörfum. Þær eru m.a. seldar í versluninni Rafmagnshjól á Fiskislóð 45.
Flottir fylgihlutir
Praktískar og flottar töskur á hjólið
