Hér er ein leið til að vera sýnilegri eftir að tekur að rökkva. Þessar upplýstu ólar eru útbúnar LED ljósum og rafhöðurnar eru hlaðnar með USB snúru. Og þessi ljós nýtast ekki aðeins á reiðhjólinu.

Framleiðandinn HALO Belt starfar í San Fransico og var stofnað af tveim hönnuðum sem vildu reyna að blanda saman öryggi, tísku og menningu í vöru sem væri þarfaþing á hverjum degi.