Hjónin Alice Olivia Clarke og Kári Eiríksson hanna saman ljómandi fylgihluti undir nafninu Tíra. Þeir eru spunnir saman úr íslenskum lopa og endurskinsefni. Þannig er hægt að skreyta sig með fallegum blómum og sjást um leið vel í vetrarmyrkrinu.  

Þessar vörur eru m.a. seldar í Reiðhjólaverzlunininni Berlin á Snorrabraut 56.

Sjá nánar á tira.is og facebooksíðunni TÍRA reflective accessories

TÍRA reflective accessories

427780 10151377396293814 540878879 n

315499 10151377396398814 1827427142 n