Hattur eða reiðhjólahjálmur?

Yakkay framleiðir hjálma sem líta út eins og hattar og henta vel þegar svalt er í veðri. Það er hægt að skipta um hatt yfir hjálminum og gjörbreyta útlitinu. Hjálmarnir hafa verið til sölu í Kría hjól og víðar.

Reiðhjólaverzlunin Berlin hefur einnig selt vörur frá Helt-Pro sem byggja á svipaðri hugmynd.

Myndir frá framleiðanda: yakkay.com.

yakkay-girl-1

 

yakkay1

 

yakkay    news_picture1

 

Myndir frá framleiðanda: Helt-Pro:

 

Uppfært 30/5 2014