Ósýnilegi hjálmurinn

Hövding heitir sænskt fyrirtæki sem framleiðir þessa byltingarkenndu hjálm-kraga. Þeir eru hannaðir fyrir þá sem vilja ekki hjóla um með reiðhjólahjálm en samt hafa vörn á höfðinu ef slys ber að. Tölvubúnaður fylgist með hreyfingum hjólreiðamannsins og blæs út loftpúða-hjálm á sekúndubroti ef hættu ber að og á hann að veita jafngóða vörn og hefðbundinn reiðhjólahjálmur.

accessories   how_cykelhjalm_airbag

prod_cykelhjalm_cc_1   prod_cykelhjalm_ro_2

 Sjá nánar hjá framleiðanda: hovding.se og frétt um hvernig þeir reyndust draga úr höggi margfalt betur en hefðbundnir hjálmar.