
Það gæti nú verið þægilegt að versla í þessa innkaupakörfu og taka hana svo með vörunum og setja beint á hjólið án þess að vesenast með óþarfa poka.

Við rákumst á þessa handhægu körfu í glugganum í Aurum í Bankastræti.
 
Þetta er sænsk hönnun frá Design House Stockholm
