Láttu hjólið um burðinn

sfeer_charley

Láttu hjólhestinn sjá um burðinn. Fáðu þér bögglabera og hjólatöskur sem læsast við bögglaberann. Þú getur valið þér hjól sem kemur tilbúið með bögglabera eða keypt bögglaberann sér og fest á hjólið sjálf//ur. Ef þú vilt hafa allt innan sjónmáls eða hefur mikinn farangur er hægt að fá frambögglabera líka, þeir eru frábærir í hjólaferðalögum.

Þessi taska er frá Fastrider og kemur í mismunandi útgáfum; tvöföld á bögglaberann, stýristaska, stór á bögglaberann í verslunarferðina og lítil aftan á hnakkinn.

20004341_Double_bag_Charley

 

20004321_Stuurtas_Charley

 

20004331_Shopper_Charley

 

20004301_Zadeltas_Charley