Endurskinsgallabuxur frá PEdALED

hideto suzuki

Eftir að hafa hannað tískufatnað fyrir frægt vörumerki í 15 ár fór Hideto Suzuki að hanna fatnað sem endurspegluðu betur lífstíl hans og daglegar hjólreiðar. Undir vörumerkinu PEdALED er hægt að fá ýmsan athyglisverðan fatnað hannaðan fyrir karlmenn sem hjóla eins og gallabuxur með endurskini í efninu, skyrtu með vasa að aftan og kálfaskinns hjóla-stuttbuxur.

Sjá nánar á vef PEdALED