Upplýstur í myrkrinu

Það er mikilvægt að sjást þegar dimmt er úti og hér er ein hugmynd - að hafa ljósin innbyggð í yfirhöfnina.

mg 0931-s

Þessi hjólajakki sem kallast Sporty Supaheroe er með 64 ljósum sem geta breytt um lit eftir aðstæðum sem innbyggðir skynjarar skynja. Jakkarnir eru úr hönnunarbúðum the Utope Project

supaheroe-4supaheroe-12

supaheroe-17

supaheroe-22

Sjá frétt hér: http://addicted2wheels.blogspot.com/2012/02/cycling-jacket-with-64-embedded-leds.html

Hér er heimasíða  The Utope Project. Það eru ekki bara hjólajakkar sem fá ljósabúnað frá þeim:

36268789 75cc943d01