Það er mikilvægt að sjást þegar dimmt er úti og hér er ein hugmynd - að hafa ljósin innbyggð í yfirhöfnina.
Þessi hjólajakki sem kallast Sporty Supaheroe er með 64 ljósum sem geta breytt um lit eftir aðstæðum sem innbyggðir skynjarar skynja. Jakkarnir eru úr hönnunarbúðum the Utope Project
Sjá frétt hér: http://addicted2wheels.blogspot.com/2012/02/cycling-jacket-with-64-embedded-leds.html
Hér er heimasíða The Utope Project. Það eru ekki bara hjólajakkar sem fá ljósabúnað frá þeim: