Tweed með endurskini

True_North_Cycle_Suit_001

Klæðskerasaumuð tweed jakkaföt frá virtum klæðskerum á Savile Row í London hafa vakið mikla eftirtekt.
Dashing Tweeds hannar efnin sem eru ofin með 3M endurskinsþræði í mynstrinu.

 

cyclestyle-tues-cyclesuit2

cycle trousers

 Hneppa má skálmunum upp.

 

tumblr_lah0mtTTUB1qat7r7o1_500

 

Jacket-comp-blog

 

Þú getur því verið flottur í hjóla jakkafötunum þínum á daginn og vakið athygli með endurskininu á hjólinu þegar fer að rökkva. Það mun líka geisla af þér á öllum ljósmyndum sem teknar eru með flassi.

 

Tekið af síðu Dashing Tweeds