Perluferð

skemmtilegar_hjolaleidir_2010

Perlan, Suðurhlíð, framhjá Nesti, eftir Sæbólsbraut, Ásabraut og stíg að Fífuhvammi, að Fífunni, undir Fímuhvammsveg og eftir stíg upp Smárana að Nónhæð.

Eftir Arnarnesvegi, Lindavegi, Fjallalind, Hlíðardalsvegi og eftir göngustíg yfir í Breiðholt.

Eftir Strýtuseli og Skógarseli niður í Mjódd.

Um undirgöng yfir í Kópavog, um Smiðuveg og Kjarrhólma og loks á stígum um Fossvogsdal að Bjarmalandi.

Síðan um Eyrarland, Áland og Bústaveg um Perlu.

Vegalengd um 17 km og áætlaður virkur hjólatími tveir klukkutímar.