Fararmátinn hefur áhrif á vellíðan og heilsufar

Þeir sem hjóla eða ganga til vinnu líður betur en þeim sem keyra milli staða og sýndi það sig líka hjá þeim sem skiptu um fararmáta. Þetta voru niðurstöður Adam Martin hjá University of East Anglia sem rannsakaði gögn um 18.000 breta yfir 10 ára tímabil.

Rannsóknin staðfesti jafnframt niðurstöður annara rannsókna um heilsufarsávinning hjólreiða og göngu.

Hér er frétt BBC um þessa könnun: Walking or cycling to work 'improves well-being'

* Does active commuting improve psychological wellbeing? Longitudinal evidence from eighteen waves of the British Household Panel Survey
Adam Martina, Yevgeniy Goryakina, Marc Suhrckea