Vísindamenn greindu gögn úr heilsufarskönnunum í Kanada yfir 15 ára tímabil og komust að þeirri niðurstöðu að greinileg langtímaárhrif eru á milli hamingju og hreyfingar. Þeir sem stunduðu hreyfingu voru mikið líklegri til að vera líka hamingjusamir. Og þeir sem voru ekki hamingjusamir en tóku sig á voru mun líklegri til að hafa fundið hamingjuna í næstu könnun á eftir en þeir sem völdu viðvarandi hreyfingarleysi.
* Long-term association between leisure-time physical activity and changes in happiness: analysis of the Prospective National Population Health Survey.
Wang F, Orpana HM, Morrison H, de Groh M, Dai S, Luo W.