Almennt er ráðlagt að hreyfa sig sem nemi 30 mínútum daglega eða 150 mínútur í hverri viku en samkvæmt nýrri viðamikilli rannsókn frá Taiwan kom í ljós að þó hreyfingin sé aðeins 15 mínútur daglega hafi það veruleg áhrif á heilsuna og geti aukið lífslíkurnar um þrjú ár.
* Minimum amount of physical activity for reduced mortality and extended life expectancy: a prospective cohort study. Dr Chi Pang Wen, MD, Jackson Pui Man Wai, PhD