Hreysti á efri árunum

Í nýlegri könnun vísindamanna við King’s College London og The University of Birmingham, Englandi var hópur fólks á aldrinum 55 til 79 ára sem æfðu hjólreiðar reglulega valinn og mælt ýmislegt svo sem  þol, þrek, vöðvamassi, efnaskipti, jafnvægi, minni, viðbragð, beinþynning og fl. Enginn þessara mælikvaðra gáfu skýr merki um aldur viðkomandi og flestir mældust á við fólk sem var mikið yngra.

Hér er grein úr New York Times sem fjallar um þessa rannsókn: How exercise keeps us young og önnur úr The Daily Mail: Serious cycling 'keeps you young'

*An investigation into the relationship between age and physiological function in highly active older adults    Ross D. Pollock, Scott Carter, Cristiana P. Velloso, Niharika A. Duggal, Janet M. Lord, Norman R. Lazarus andStephen D. R. Harridge