Reglulegar hjólreiðar geta gefið þér líkamshreysti á við þá sem eru 10 árum yngri.
Í rannsókn Tuxworth W, Nevill AM, White C, Jenkins C, 1986 segir meðal annars: Áhrifaþáttur hjólreiða á líkamshreysti reyndist stærri en allar aðrar breytur tengdar lífsstíl sem kannaðar voru í rannsókninni. Líkamshreysti þeirra sem hjóluðu stundum mældis sambærileg þeirra sem voru fimm árum yngri en hjá þeim sem hjóluðu reglulega mældist líkamshreystin á við þá sem voru tíu árum yngri.
Tuxworth W, Nevill AM, White C, Jenkins C, 1986.Health, fitness, physical activity and morbidity of middle aged male factory workers.British Journal of Industrial Medicine 1986 Nov;43(11):733-53.