Hjólreiðafélagið Tindur

„Hjólreiðafélagið Tindur var stofnað í Febrúar 2011 með það markmið að fjölga í og bæta keppnishjólreiðar, af öllum gerðum, á Íslandi. Við höfum það einnig að markmiði að stækka og bæta ímynd allra tegunda hjólreiða, hvort sem það eru samgönguhjólreiðar, keppnishjólreiðar eða bara hjólreiðar til skemmtunar. Tindur er löglegt íþróttafélag undir ÍSÍ - allir eru velkomnir í félagið.“

Nánari upplýsignar: tindur.org

|